Wetrok Twinvac 25 er öflug ryk og vatnssuga sem hentar vel við flestar aðstæður.  Ryksugan er með öflugan en lágværan mótor.  Kringlótt lagið á henni gerir það að verkum að hún skemmir síður húsgögn, veggi eða annan húsbúnað ef hún rekst utan í.  Vélin kemur með 2 ryksuguhausum, annar fyrir þurrt, hinn er fyrir bleytu.  Auðvelt er að skipta á milli hvort verið er að ryksuga upp þurrt eða blautt.

1200 W

Sogkraftur 225 mbar

Tankur 25 lítra

Þyngd 11 kg.

Rafmagnskapall 10 metrar

Barki 2,5 metrar

RV30421

Wetrok Twinvac 25 ryk og vatnssuga

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur