Fjáröflun RV
Er æfingaferð, keppnisferð, kóraferð, skólaferðalag eða önnur kostnaðarsöm verkefni framundan?
Rekstrarvörur bjóða uppá þæginlegar og einfaldar fjáröflunarleiðir fyrir félagasamtök og einstaklinga.
Fjáröflun þarf ekki að vera flókin:
Hafðu samband við okkur, við gefum ykkur upplýsingar um vörurnar, kostnaðarverð og tillögur að fjáröflunarverði
Við sendum ykkur auglýsingagögn svo auðvelt sé að setja á samfélagsmiðla og selja.
Við sendum ykkur einnig skjal til að fylla inn söluna sem þið sendið okkur aftur til að panta.
Eftir ákveðin tíma afhendum við vöruna, við sendum til ykkar eða þið sækið. Ykkar er valið.
Afgreiðsla er á Lager RV, Réttarhálsi 2 – einnig bjóðum við uppá að senda söfnunina á einn stað til úthlutunar.
Nánari upplýsingar veita Bylgja og Sirrý í síma 520 6666 eða á netfanginu fjaroflun@rv.is