Rammasamningar hins opinbera
Traust samstarf, víðtækt úrval og heildarlausnir fyrir daglegan rekstur
Rekstrarvörur er aðili að fjölmörgum rammasamningum hins opinbera og þjónustar ríkisaðila, sveitarfélög og heilbrigðisstofnanir um allt land.
Samningarnir endurspegla þá þekkingu, gæði og fagmennsku sem liggja að baki starfsemi okkar – og gera okkur kleift að bjóða heildarlausnir sem einfalda innkaup og styðja við skilvirkan rekstur.
Við vinnum með þér – frá ráðgjöf og vöruvali til afhendingar og eftirfylgni.
Skráðu þig inn til að sjá hvaða samningar og kjör eiga við þína starfsemi
Rammasamningar
Hér má sjá rammasamninga í gildi
Rammasamningar ríkisins
Samstarf við Reykjavíkurborg
Samstarf við Landspítala
Samningur við Sjúkratryggingar Íslands





