Kynning fyrir verðandi foreldra
Rekstrarvörur bjóða verðandi foreldrum á fræðslu og kynningu fyrsta miðvikudag hvers mánaðar.
Hjúkrunarmenntað starfsfólk RV sér um kynninguna á öllum helstu vörum fyrir verðandi mæður og nýbura. Boðið verður upp á léttar veitingar, drykki, gjafapoka, happdrætti og afslátt af kaupum í verslun.
FULLT 📣
Næsta kynning verður 5.febrúar 2025. Lokað hefur nú verið fyrir skráninguna á viðburðinn. Við þökkum frábærar viðtökur.
Smelltu hér til að skoða viðburðinn á Facebook.
Endilega fylgið Rekstrarvörum á Facebook og Instagram fyrir allar frekari upplýsingar ❣️