Stoðvörur og hjálpartæki
Hjá Rekstrarvörum finnur þú fjölbreytt úrval stoð- og hjálpartækja sem styðja við öryggi og sjálfstæði - bæði heima og á stofnunum.
Margt í úrvalinu er niðurgreitt af Sjúkratryggingum Íslands, og sérhæfðir ráðgjafar RV veita faglega og persónulega þjónustu.