Discomatic Mambo er einstaklega meðfærileg gólfþvottavél sem hentar á meðalstór svæði.  

Tankur hreint/óhreint vatn: 36 L

Vinnslubreidd: 43 cm

Reiknuð afköst: 1.720 m²/klst

Stærð (L × B × H): 102 cm × 60.5 cm × 112 cm

Þyngd: 63 kg

Rafhlaða: Lítium (25.6 V / 34.2 Ah)

Vinnslutími: Allt að 2,5 klst

Hljóðstyrkur: 69 dB(A) (66 dB í Eco-stillingu)

Athugið að burstar eru seldir sér vnr. 52209, það þarf 2 stk.  Einnig er hægt að fá paddahaldara og vélapadda með vélinni.

50430

Wetrok gólfþvottavél Discomatic Mambo (ný)

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur