-Langtímaleiga eða Sala-  Þessi einstaklega meðfærilega gólfþvottavél hentar á meðalstór svæði. Vélin drífur sig áfram á burstunum. Tveir burstar, gefa betri þrif. Einstaklega góður líftími rafhlöðu.

• LiFePo rafhlaða 25,6 V

• Vinnslubreidd: 43 cm

• Reiknuð afköst: 1.720 m2 /klst

• Tankur hreint/óhreint vatn: 30/32 l

• Þyngd: 63 kg

Við bjóðum einnig upp á langtímaleigu á þessari vöru. Nánari upplýsingar á velar@rv.is eða í síma 520 6666

50025

Wetrok gólfþvottavél Discomatic Mambo

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur