-Langtímaleiga eða Sala- Þessi meðfærilega gólfþvottavél hentar á þröng svæði. Hægt að leggja vélina saman til að auðvelda í flutninga. Vélin drífur sig áfram á burstunum. Tveir burstar, gefa betri þrif. Einstaklega góður líftími rafhlöðu.
• Lithium rafhlaða 20Ah
• Vinnslubreidd: 36 cm
• Reiknuð afköst: 1.100 m2 /klst
• Tankur hreint/óhreint vatn: 10/10 l
• Þyngd: 48 kg
Við bjóðum einnig upp á langtímaleigu á þessari vöru. Nánari upplýsingar á velar@rv.is eða í síma 520 6666
50243
Wetrok gólfþvottavél Bolero 10
Lagerstaða
Til á lager