Vara væntanleg
Sérpöntun

Öflug og afkastamikil gólfþvottavél sem hentar vel fyrir meðalstór og stór svæði.  Drivematic Delight er fyrirferðarlítil vél sem hægt er að snúa á litlum svæðum og þröngum rýmum.

Vélin keyrir auðveldlega upp rampa með að hámarki 12% halla með fullum afköstum.

Hún er lágvær 63/59dB(A) og er hægt að gera hana enn hljóðlátari með Silent Kit aukahlutapakkanum sem kemur sér vel ef vélin er notuð á sjúkrahúsum og hjúkrunarheimilum.

Fáðu tilboð hjá ráðgjöfum RV í síma 5206666 eða velar@rv.is

Vinnslubreidd: 66 cm

Heildarbreidd: 68 cm

Heildarlengd: 138 cm

Reiknuð afköst: 3,960 m2 /klst

Tankur hreint/óhreint vatn: 70l / 80l

50092

Wetrok Drivematic Delight gólfþvottavél

Lagerstaða
Uppselt