Wetrok Portavac BeFree er öflug batterís bakryksuga

Portavac BeFree er hönnuð með þægindi og auðvelda hreyfingu í huga – fullkomin lausn fyrir ryksugun á stigum, í lyftum og á þröngum svæðum. Vélin er með HEPA13 þriggja þrepa síukerfi og öflugum 400 W mótor sem tryggir góðan sogkraft og hreint loft.

Vélin er hönnuð eins og Svissneskur bakpoki – þyngdin dreifist jafnt yfir líkamann og tryggir hámarks þægindi.

Þráðlaus hönnun gerir hana sérstaklega hentuga fyrir þröng svæði þar sem hefðbundnar ryksugur eiga erfitt með að komast að.

Hentar fyrir:

Hentar fyrir:

Stigaganga og lyftur

Skrifstofur og verslanir

Hótel og gistiheimili

Heilbrigðisstofnanir

Skóla og dagvistun

40510-1

Wetrok bakryksuga Portavac BeFree

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur