
Wc pappír fyrir Coreless T7 skammtara frá Tork. Wc rúllurnar eru án pappamiðju. 18 rúllur í pakkanum og 63,3 metrar á hverri rúllu. Pappírinn er 3ja laga, mjúkur og góður. Þessi vara er umhverfisvottuð með Evrópublóminu.
Evrópublómið

FSC
472650
Tork WC pappír prem. Optiserve coreless 3l 18rl T7
Lagerstaða
Til á lager