Vara væntanleg

SPRINTUS Artos er öflug og fjölhæf ryksuga með 30 lítra tanki og 1.200 W mótor, sem hentar jafnt fyrir blaut- sem þurrryksugun. Hún sameinar mikinn sogkraft, endingargóða hönnun og notendavæna eiginleika, sem gera hana að áreiðanlegu tæki fyrir krefjandi þrif.

Helstu eiginleikar:

·         1.200 W mótor fyrir öfluga soggetu.

·         Snúra 7,5 m.

·         Hljóðstyrkur 72 dB

·         Ryðfrítt stálílát sem tryggir langan líftíma og auðveldar hreinsun.

·         Breið undirstaða og breitt á milli hjóla fyrir stöðugleika.

·         360 mm gólfstútur sem auðvelt er að breyta úr blaut- í þurrryksugun með einfaldri skiptingu á gúmmí- og burströndum sem fylgja með.

·         Hægt er að nota vélina til að blása burt lausum óhreinindum með því að tengja ryksugubarkann við útblástur ofan á vélinni.

Artos er tilvalin fyrir þrif í byggingum, iðnaðarrýmum og verkstæðum, þar sem krafist er öflugrar og endingargóðrar ryksugu.

116001

Sprintus Artos ryk og vatnssuga 1200 W

Lagerstaða
Uppselt

Tengdar vörur