Skömmtunartappi á 1 líters brúsa. Skammtar frá 5-25 ml. Tappinn er skrúfaður á flöskuna og flaskan kreist til að hæfilegt magn vökva flæði upp í tappann. Það eru mælilínur á honum til að sjá hversu mikið af vökva er komið í tappann og svo er helt úr honum í ílátið sem blandað er í.
8943A
Skömmtunartappi á 1 líters brúsa
Lagerstaða
Til á lager