Sandberg músarmotta með gelpúða veitir góðan stuðning svo höndin liggur á músinni í náttúrulegri stöðu. Minnkar álag á framhandlegg og úlnlið svo maður finnur síður fyrir þreytu ef setið er lengi við tölvu.
SDG520-23
Sandberg músamotta með gelstuðningi
Lagerstaða
Til á lager