Hanskarnir eru teygjanlegir og sterkir og koma sér vel í verkum tengdum heilbrigðisstarfsemi og þrifum.
Innihalda ekki latex sem gerir það að góðum valkosti fyrir fólk með latex ofnæmi.
Hanskarnir eru ópúðraðir.
50274
RV Nitrile hanskar bláir M 100stk
Lagerstaða
Til á lager