Plum skyndihjálparstöð Complete er hentugur og aðgengilegur vegghengdur sjúkrakassi sem inniheldur flest það sem þarf ef upp koma minniháttar slys eða brunar á húð á vinnustöðum, skólum og öðrum stöðum þar sem æskilegt að sjúkrakassi sé. Kassinn innheldur: 18 x QuickCool brunagel, 1 x QuickStop þrýstiumbúðir, 20 x QuickClean sáraþurrkur, 2 x 500ml Plum augnskol, 1 x 200ml pH Neutral augnskol, 5 x 20ml augnskol ampúlur, 1 x QuickFix plástrafilling
5174
Plum skyndihjálparstöð Complete
Lagerstaða
Til á lager





