Vara væntanleg
Plum augnskolunartöð DUO með 1x 1000 ml af 0,9% Sodium Chloride og 1x 500 ml. af pH neutral augnskolum. Hönnunin á flöskunum gerir notandanum kleift að skola bæði augun í einu. Kemur í rykþéttu höggþolnu boxi úr polystyrene. Stöðin er mjög sýnileg og auðvelt er að opna boxið þegar þörf er á skjótum viðbrögðum.
Augnskol sem hugsað er sem fyrsta hjálp þegar óhreinindi og eiturefni komast í snertingu við augað.
Plum Eyewash 0.9% Sodium Chloride er fullkomin lausn til að hreinsa augun ef óhreinindi, ryk eða önnur efni komast í snertingu við þau.
0 Plum augnskol pH neutral 500 ml DUO, hönnun flöskunar gerir notandanum kleift að skola bæði augun í einu.
PH-hlutlausa augnskolið hlutleysir bæði sýru og basa og verndar þannig gegn alvarlegum augnslysum.
Varan er fosfatjafnari sem virkar gegn alvarlegum efnaskaða á augu.
Notkunarleiðbeiningar: Ef augnslys verður þar sem súr eða alkalísk efni koma við sögu þá er augað fyrst skolað með 1 brúsa af Plum augnskoli pH-hlutlausu til að óvirkja efnið og eftir það er Plum augnskol 0,9% (vnr. 4604 eða vnr. 4800) notað þar til læknishjálp berst.
Athugið að Plum Eyewash pH Neutral 4.9% Phosphate er ekki ætlað sem fyrsta hjálp við augnslysum sem tengjast flúorsýru (HF), þar sem það takmarkar ekki tærandi áhrif HF..9% sterílt natríumklóríð: Svipar til náttúrulegs augnvökva.
Árangursríkt augnskol: Fjarlægir ryk, óhreinindi og mengun úr augunum.
Auðvelt í notkun: Flöskur sem eru auðveldar í meðhöndlun.
Ergonomísk hönnun: Tryggir jafnt flæði úr flöskunni.
Notendavæn hönnun: Flöskur sem hægt er að opna fljótt með einni hendi.
CE merktar vörur: Með 3,5 ára endingartíma.
4810





