Plum Augnskol pH-hlutlaus blátt 200 ml
PH-hlutlausa augnskolið hlutleysir bæði sýru og basa og verndar þannig gegn alvarlegum augnslysum.
Varan er fosfatjafnari sem virkar gegn alvarlegum efnaskaða á augu.
Notkunarleiðbeiningar: Ef augnslys verður þar sem súr eða alkalísk efni koma við sögu þá er augað fyrst skolað með 1 brúsa af Plum augnskoli pH-hlutlausu til að óvirkja efnið og eftir það er Plum augnskol 0,9% (vnr. 4604 eða vnr. 4800) notað þar til læknishjálp berst.
Athugið að Plum Eyewash pH Neutral 4.9% Phosphate er ekki ætlað sem fyrsta hjálp við augnslysum sem tengjast flúorsýru (HF), þar sem það takmarkar ekki tærandi áhrif HF.
4752
Plum augnskol pH neutral 200ml
Lagerstaða
Til á lager