Augnskol sem hugsað er sem fyrsta hjálp þegar óhreinindi og eiturefni komast í snertingu við augað.
0,9% dauðhreinsað natríumklóríð - sama saltlausn og í tárum.
Flöskurnar eru eingöngu einnota og má ekki endurnýta
4604
Plum augnskol 0,9% 500ml
Lagerstaða
Til á lager