Sérpöntun

Gúmmímotta sem veitir þægilegt og öruggt vinnusvæði á þurrum og vatnsblautum svæðum með öflugu hálkuvörðu yfirborði. Mótaðar hallandi brúnir á öllum 4 hliðum veita öryggi og auðvelda að keyra t.d. vagna og kerrur yfir mottuna. Mælt er með að hreinsa mottuna með þvottaefni og vatnsþrýstingi. Efni í mottunni er 100% gúmmí.

Þykkt: 12,7mm

562S0035BL

Notrax Sanitop motta 91x152cm svö.

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur