Mepilex silicone 10x10c 5stk
Mepilex er mjög rakadrægur umbúðapúði sem hentar á krónísk og akút sár sem vessar úr.
Allar Mepilex umbúðir frá Mölnlycke eru með silicone snertilagi sem loðir síður við yfirborð sára og því hægt að fjarlægja umbúðirnar án þess að rífa upp efsta lag sára/húðar. Mepilex kemur í ýmsum stærðum og það má klippa til eftir þörfum.
- Mjúkar umbúðir sem auðveldlega má móta til
- Minni sársauki við umbúðaskipti
- Verndar vel sárabeð
- Mjög hentugt fyrir vessandi sár
294100
Mölnlycke Mepilex 10x10 5 stk
Lagerstaða
Til á lager