Sérpöntun

Lune Vario eru vandaðar og endingargóðar flokkunartunnur sem henta einstaklega vel í opinber rými, fyrirtæki og aðrar almenningsbyggingar þar sem þörf er á öflugri og snyrtilegri lausn fyrir úrgangsflokkun.

Sterkbyggð stálgrind – hentar fyrir mikla notkun

Þrjár stærðir í boði: M – 65 lítrar L – 85 lítrar XL – 115 lítrar

Pokahaldarakerfi sem auðveldar tæmingu og þrif

Hægt að nota stakar eða tengja saman í kerfi

Fjölbreytt lok – hringlaga op, flipalok, fótastýrð o.fl.

Lune Vario er m.a. notuð með góðum árangri á Keflavíkurflugvelli og í Kringlunni, þar sem kröfur til hreinlætis, öryggis og endingar eru í fyrirrúmi.

80001467

Lune Vario flokkunarfata, dökkgrá Large 85ltr

Lagerstaða
Til á lager