
Multicopy fjölnotapappírinn er umhverfisvænn, rykfrír, afrafmagnaður og rétt skorinn þannig að hann flækist ekki í tækjunum.
Pappírinn er með Ecolabel stimpil og með FSC og ECF vottun ásamt því að vera með ISO 14001, ISO 50001 og ISO 9001.
A3 pappír kemur í 500 blaða búntum, 5 búnt í kassa.

FSC
Svanurinn
Evrópublómið
NN24421
Ljósritunarpappír MultiCopy A3 80gr 500bl
Lagerstaða
Til á lager





