Vara væntanleg

-Langtímaleiga eða Sala-  R3 Pro er kraftmikill gólfþvottaþjarkur sem þrífur gólfið fyrir þig þegar þér hentar. Þessi útgáfa af R3 Pro kemur með 3D lidar sem að gerir það að verkum að þjarkurinn getur unnið í mjög stórum rýmum þar sem að langt er á milli veggja, eða allt að 120metrar! R3 Pro skilar einstaklega afkastamiklum þrifum á stórum svæðum og er alltaf hægt að treysta á hann til að skila vel við verk sitt. R3 Pro er einstaklega einfaldur í notkun sem gerir öllum kleift að læra á hann. 

Vinnslubreidd: 366 mm (án hliðarbursta) / 682 mm (með hliðarbursta).

Breidd sköfu: 591 mm.

Þvottatankur: 21. ltr.

Safntankur: 24. ltr.

Ruslabakki stærð: 0.45 ltr.

Mesti hraði: 1 m/s.

Meðal raunskilvirkni: 350 - 800 m2 /klst.

Hleðslutími: 2 klst.

Endingartími rafhlöðu: 2-3 klst.

Þyngd: 85,5 kg.

Hljóðstyrkur dB: 71 dB

Við bjóðum einnig upp á langtímaleigu á þessari vöru. Nánari upplýsingar á velar@rv.is

SAL-0R3-3007

Lionsbot R3 Pro með 3D lidar gólfþvottaþjarkur

Lagerstaða
Uppselt

Tengdar vörur