-Langtímaleiga eða Sala-  R3 Pro er kraftmikill gólfþvottaþjarkur sem þrífur gólfið fyrir þig þegar þér hentar. R3 Pro skilar einstaklega afkastamiklum þrifum á stórum svæðum og er alltaf hægt að treysta á hann til að skila vel við verk sitt. R3 Pro er einstaklega einfaldur í notkun sem gerir öllum kleift að læra á hann. Einnig er hægt að fá R3 Pro með 3D LiDAR sem að gerir það að verkum að þjarkurinn getur unnið í mjög stórum rýmum þar sem langt er á milli veggja.

Stærð (L x W x H): 635 x 570 x 828 mm.

Vinnslubreidd: 366 mm (án hliðarbursta) / 682 mm (með hliðarbursta).

Breidd sköfu: 591 mm.

Þvottatankur: 21. ltr.

Safntankur: 24. ltr.

Ruslabakki stærð: 0.45 ltr.

Mesti hraði: 1 m/s.

Meðal raunskilvirkni: 350 - 800 m2 /klst.

Hleðslutími: 2 klst.

Endingartími rafhlöðu: 2-3 klst.

Þyngd: 85,5 kg.

Hljóðstyrkur dB: 71 dB

Við bjóðum einnig upp á langtímaleigu á þessari vöru. Nánari upplýsingar á velar@rv.is

SAL-0R3-3006

Lionsbot R3 Pro gólfþvottaþjarkur

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur