Laver svansvottað þvottaefni sem hentar fyrir allan þvott.  Það er hannað fyrir hitastig frá 30°C til 95°C og einnig er hægt að nota efnið til að handþvo flíkur.  Efnið er með ensímum sem hjálpa til við að þvo erfiða og lífræna bletti úr taui um leið og það varðveitir litinn í tauinu. 

Dugar í allt að 200 þvotta.

Skömmtun:  í 3-5 kg af þvotti 45 ml, í 6-8 kg 80 ml.  fyrir handþvott 30 ml í 10 lítra af vatni.

Þvottaefnið er Svansvottað og með stimpli frá Astma og ofnæmissamtökunum á norðurlöndunum.

Svansvottunarnúmer: 5006 0145

Svanurinn
Svanurinn

5172635

Laver þvottaduft fyrir litaðan þvott S 7,5 kg

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur