Laver svansvottað þvottaefni fyrir hvítan og ljósan þvott.  Efnið er með ensímum og bleikiefnum sem ná bæði blettum og lífrænum óhreinindum vel úr tauinu. Það er hannað fyrir hitastig frá 40°C til 90°C.

Skömmtun: Fyrir lítið óhreinan þvott 10ml í hvert kíló af þvotti, fyrir meðal óhreinan þvott 14ml í hvert kíló af þvotti og í mjög óhreinan þvott 19ml í hvert kíló.

Efnið er Svansvottað.

Svansvottunarnúmer:  5093 0038

Svanurinn
Svanurinn

5172640

Laver þvottaduft fyrir hvítan þvott S 7,5 kg

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur