Jensen Shine efnið er notað til þvotta og viðhalds á hörðum og glansandi gólfum, svo sem bónuðum gólfum, slípuðum steingólfum, vínylflötum o.fl. Efnið má nota á alla fleti sem þola vatn og varðveitir og framlengir upprunalegan gljáa án þess að skilja eftir sig sápufilmu né rákir. Efnið má nota í gólfþvottavélar.
Notkunarleiðbeiningar:
Þrýstu á flöskuna þar til toppurinn er fylltur með efninu. Einn fylltur toppur = 20 ml. Skömmtun: Dagleg þrif 20 ml í 8 L af vatni.
2352220
IduSmart Jensen shine gólfþvottasápa 1l
Lagerstaða
Til á lager