Filmop Alpha 2672 ræstivagn. Vagninn hentar vel þar sem eru notaðar forbleyttar (pre-soaking) moppur. Hann kemur með 2 20 lítra fötum með loki, 4 4 lítra fötum, einni útdraganlegri skúffu og tvískiptri ruslagrind.
Hægt er að fá fleiri skúffur ef vilji er fyrir hendi.
Ath. Pokar fylgja ekki með.
MA0206701U026
Filmop Alpha 2672 ræstivagn
Lagerstaða
Til á lager