Þessi krukka er hluti af hinu sívinsæla Fido safni, sem inniheldur krukkur í ýmsum stærðum – tilvaldar til að geyma mat, bera fram eða bara til að hafa fallegar uppi.
Nýja sívalningslaga lögunin gerir hana líka frábæra í frysti, auk þess sem hún hentar vel í öll þau fjölbreyttu hlutverk sem Fido-krukkur eru þekktar fyrir: sultur, þurrvöru, smáhluti, sem skraut eða jafnvel sem sniðug gjöf.
Hún má fara í gerilsneyðingu og vatnsbað (double boiler), en ekki í matreiðslu í örbylgjuofni.
Stærri krukkurnar henta vel til gerjunar, á meðan þær minni eru dásamlegar undir eftirrétti og smárétti.
Mælt er með að taka málmhringinn og gúmmíhringinn af áður en krukkan fer í uppþvottavél eða örbylgjuofn.
1.41370
Fido krukka með spennuloki glær 0,125ltr
Lagerstaða
Til á lager