Startsett fyrir Evolution X2 með endurnýtanlegum sprey haus og vatnsbrúsa.
Ein fylling af Ecolution X2 efninu gefur 9 lítra af hreinsiefni.
Fyllt er á vatnsbrúsann á startsettinu úr krananum, fyllingunni af völdu óblönduðu efni er smellt við hinn stútinn og þar með er hægt að byrja að þrífa. Hönnunin á brúsunum með fyllingunum er þannig að engin hætta er á að það leki úr þeim. Einnig er hönnunin á sprey brúsanum þannig að ekki er hægt að spreyja úr honum nema bæði vatn og fyllingin með óblönduðu efni sé rétt sett á.
5173000
Evolution X2 vatnsflaska með úðara
Lagerstaða
Til á lager