Framlengingarslanga fyrir sonduhnappa. Þegar slangan er tengd við hnappinn liggur slangan flöt á maga skjólstæðingsins.

Með skrúfulokun, hvíta klemman er til að loka fyrir flæði á meðan hún er ekki í notkun. 

Má nota slönguna í allt að 14 daga. 

Er með Enfit tengi, kemur í mismunandi lengdum. 

Þessi vara er niðurgreidd af Sjúkratryggingum.

Skjólstæðingum SÍ býðst að kaupa vörur með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í verslun okkar að Réttarhálsi 2 eða með símpöntun í síma 520 6666 þar sem við aðstoðum ykkur með ánægju. Enn sem komið er er greiðsluþátttaka SÍ ekki í boði í vefverslun Rekstrarvara

DA 1011 3011

DanuButton Extension set,single ENFit,30cm,10stk

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur