Vara væntanleg
Sérpöntun

Saphire 2 replacement system rúmdýna

Sáravarnardýna sem hentar upp að 3 stigi samkv. Braden kvarða.

Cell on cell stýrikerfi sem myndar bylgjuhreyfingu í dýnunni og léttir þannig á þrýstingi á líkama þess sem notar dýnuna. 

Dýnan er með sjálfvirka þyngdarskynjunartækni.

Vatnshelt og örverueyðandi áklæði, sem andar og má setja í þvottavél.

Er með CPR losunarspotta. 

Hámarksþyngd notenda er 200 kg.

Hæð: 12,7cm

Breidd dýnnunnar 90 cm.

Varan er niðurgreidd af Sjúkratryggingum Íslands

Skjólstæðingum SÍ býðst að kaupa vörur með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í verslun okkar að Réttarhálsi 2 eða með símpöntun í síma 520 6666 þar sem við aðstoðum ykkur með ánægju. Enn sem komið er er greiðsluþátttaka SÍ ekki í boði í vefverslun Rekstrarvara.

ALT-9007

Alerta Sapphire 2 Loftdýna

Lagerstaða
Uppselt

Tengdar vörur