Vara væntanleg
Loftpúðinn kemur með dælu sem sér um að pumpa lofti í púðann.
Púðinn er auðveld í notkun og tekur stuttan tíma að setja hana upp svo hún virki sem best fyrir notandann.
Sáravarnardýna sem hentar upp að 3 stigi samkv. Braden kvarða.
Vatnshelt og örverueyðandi áklæði sem má setja í þvottavél.
Hámarksþyngd notenda er 150 kg.
Hægt er að fá nokkrar öðruvísi týpur af púðum, fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við hjukrun@rv.is
Linkur á vefslóð hjá birgja : https://www.alertamedical.com/en/products/17-alternating-air-systems/16-alerta-partner-cushion-system
ALT-213/02
Alerta loftpúði/sessa í stól
Lagerstaða
Uppselt