Vara væntanleg
Alerta þráðlausa hurðar og glugganemi er hægt að festa á hurðar/hurðarkarm eða glugga/gluggakarm og síðan er hægt að tengja hann við kallkerfi á stofnunum, eða tengja hann í þráðlausa systemið. Þá þarf að eiga/kaupa einnig Alerta wall point receiver sem tengist þá við nemann þráðlaust.
Með því að tengja nemann við Alerta wall point receiver gefur receiverinn frá sér píp þegar hurð/gluggi er opnuð/opnaður.
Drífur 95 metra frá glugga/hurð að móttakara.
W-WDS
Alerta hurðar/glugganemi þráðlaust
Lagerstaða
Uppselt