Vara væntanleg
Alerta Gel-Visco púðinn er byggður með mótuðum froðubotni, sem er svo með sensagel hluta sem veitir aukin þægindi fyrir notandann.
Sensagel hlutinn er teygjanlegur og veitir notanda létti á beinsvæði við setu, auk þess tryggir gel hlutinn að viðkomandi sitji í góðri líkamsstöðu og kemur í veg fyrir að notandi renni til í sætinu.
Hlífin utan á púðanum er eldþolin, vatnsheld,örverueyðandi og gufugegndræp.
Það má þvo hana á 90°C auk þess er hægt að þrífa púðann með rökum klút.
Stærðin á púðanum er 43x43x8
Hámarksþyngd notenda er 155 kg.
Hægt er að fá nokkrar öðruvísi týpur af púðum, fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við hjukrun@rv.is
Linkur á vefslóð hjá birgja :https://www.alertamedical.com/en/products/157-alerta-gel-visco-cushion
ALT-202