Vara væntanleg
Flutningshjólastóll sem hentar vel til flutnings inn á spítölum, flugvölllum og elliheimilum.
Stóllinn kemur með bólmstruðum armpúðum, mjaðmabelti, færanlegum fótahvílum.
Það eru bremsur á afturhjólum.
Hámarksþyngd notenda er 120 kg.
Sætisbreidd er 45 cm.
ALT-1300
Alerta flutningshjólastóll
Lagerstaða
Uppselt