Vara væntanleg
Alerta detect motion sensor er skynjari sem notast við innrauða tækni til að virkja viðvörunina þegar líkamshreyfingar greinanst innan sviðs innrauða geislans.
Gott er að stilla honum upp við rúm / hurð til að hann nemi þegar einstaklingur yfirgefur staðinn.
Hægt er að tengja skynjarann við hjúkrunarkallkerfi á sjúkrahúsum / stofnunum.
Einnig er hægt að nota hann þráðlaust, þá þarf að para skynjarann við Wall point Receiver (móttakara ) þá gefur móttakarinn frá sér hljóð þegar viðkomandi fer af stað.
Dregur 95 m frá sendi til móttakara.
ALT-DET-S
Alerta Detect Motion Sensor
Lagerstaða
Uppselt