Ein sterkasta burstamotta sem völ er á. Burstarnir halda lögun sinni einstaklega vel, jafnvel á álagsmestu svæðum. Mottan er hönnuð til að þola mjög rysjótt veðurfar eins og á Íslandi.

Mottan kemur tilbúin með hallandi álkanti að framan.

Þykkt: 22 mm

BMD785

ABI burstamotta 78,5 x 47,5 cm svört

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur