Scrub Daddy svampurinn er vinsælasta og söluhæsta Shark Tank vara allra tíma. Það sem gerir Scrub Daddy svampinn einstakan er sérstök tækni sem heitir ,,FlexTexture” og hún gerir það að verkum að svampurinn aðlagar sig að þrifunum. Undir köldu vatni verður hann stífur og þéttur fyrir þessi erfiðu þrif og í heitu vatni verður svampurinn mjúkur, fullkominn fyrir auðveldari þrif.
1001
Scrub Daddy svampur gulur original
Lagerstaða
Til á lager