Eraser Daddy 10x er eins konar öflugt strokleður sem hægt er að nota á margan hátt. Það hreinsar til dæmis krot og rispur á hinum ýmsu stöðum á heimilinu þínu alveg eins og hið týpíska strokleður, nema í formi svamps og öflugri. Þessi svampur er tvöfaldur og endist 10x betur og lengur en sambærilegur svampur og hægt er að nota hann aftur og aftur. Það sem gerir hann framúrskarandi er að á bakhliðinni er að finna svamp úr sama efni og Scrub Daddy. Þá er hægt að nudda með strokleðrinu og þrífa með svampinum
Hversu þreytandi er þegar svampar rifna eftir eina notkun? Tja, okkur finnst það allavegana og þess vegna tókum við inn þennan svamp. Hann endist 10x lengur og er 10x sterkari.
Við trúum því að veggirnir eigi ekki að segja fleiri sögur en myndirnar sem hanga á þeim. Fjarlægðu krot og minni ummerki af veggjum og öðrum sambærilegum flötum á heimilinu.
1005