Lútað hreinsiefni til reglubundinna hreingerninga á öllum flötum sem þola lútuð hreinsiefni. Leysir vel upp fitu og önnur óhreinindi. Hentar mjög vel til almennra þrifa og einnig í gólfþvottavélar. Efnið er svansvottað. Blöndun: 10-30 ml í 10l af vatni. pH gildi: 12,5
Svanurinn
12105
RV grunnhreinsir S 5l
Lagerstaða
Til á lager