Mepilex Border Flex er fimm laga sveigjanlegar umbúðir með silicon snertilagi sem loðir síður við yfirborð sára og því hægt að fjarlægja umbúðirnar án þess að rífa upp efsta lag sára/húðar. Umbúðapúðinn er mjög rakadrægur og verndar húðina í kringum sárið fyrir að soðna undan sáravessa. Það er filma í púðanum sem hindrar að vessi og bakteríur fari í sárið.
-Umbúðir með Safetac minnka sársauka og vefjaskaða við umbúðaskipti
-Hentar á flest sár, þarf ekki að festa með öðrum umbúðum
-Vatnsheldur
-Rakadrægur
-Sveigjanlegur í 360°
-Má nota í 7-10 daga  

595200

Mölnlycke Mepilex Border Flex 7,5x7,5cm 5stk

Lagerstaða
Til á lager