Vara væntanleg

Bison göngugrind er úr áli og kemur í hvítu.

Hentar fyrir einstaklinga sem eru  170-200 cm. 

Þyngd grindarinnar: 18,3 kg.

Hámarksþyngd notenda: 150 kg.

Hæð á handföngum 102,2-143 cm 

Breidd grindarinnar 66-80 cm

Hægt er að bremsa öll 4 hjólin, handvirku bremsurnar virka á fremri hjólin. 

Þessi göngugrind er með gaspumpu

Skjólstæðingum SÍ býðst að kaupa vörur með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í verslun okkar að Réttarhálsi 2 eða með símpöntun í síma 520 6666 þar sem við aðstoðum ykkur með ánægju. Enn sem komið er er greiðsluþátttaka SÍ ekki í boði í vefverslun Rekstrarvara.

313300

Mobilex Bison Há grind,m.gaspumpu

Lagerstaða
Uppselt

Tengdar vörur