Makita DRC300z er öflugur og afkastamikill ryksuguþjarkur, sem er hentugur í hin ýmsu verk.

Upplýsingar;

Ryksugar um 540m2 á tveimur 18v LXT 5ah rafhlöðum, sem seljast sér og eru hér fyrir neðan í tengdum vörum.

LIDAR skynjari og myndavélar hjálpa til við að kortleggja mismunandi svæði.  Hægt er að geyma upplýsingar um 5 mismunandi svæði í þjarknum.  Einnig hægt að nota í ,,frjálsu flæði“ sem er ekki kortlagt og þjarkurinn skilar sér ,,heim“ þegar hann klárar verkið.

Hægt er að tengjast við þjarkinn með snjallsíma með sérstöku appi.

Vinnslutími um 200mín á tveimur rafhlöðum.

Fjarstýring fylgir.

DRC300Z

Makita ryksuguþjarkur DRC300Z

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur