Kiilto Superquick Spurt er alhliða hreinsiefni tilbúið til notkunar fyrir alla yfirborðsfleti sem þola vatn, þar á meðal glansandi og málað yfirborð. Fjarlægir fitubletti og önnur óhreinindi hratt og vel. Hreinsar vel stál, gler, plexigler/acrylgler og speglandi yfirborði.

Notkunarleiðbeiningar:  Úðið efninu á yfirborðið eða í hreinan klút og þurrkið yfir yfirborðið þar til það er orðið hreint og þurrt.  Ekki er þörf á að skola yfirborðið eftir þrif.

Ef efnið er notað á yfirborð sem kemst í snertingu við matvæli þarf að þurrka yfir með klút vættum með hreinu vatni.

Efnið er umhverfisvænt, astma og ofnæmisvottað

Kiilto Superquick Spurt er úr Natura range línunni frá Kiilto.  Þegar vara úr Kiilto Pro Natura línunni er valin getur þú treyst á að öll aðfangakeðjan frá hráefnisöflun til framleiðslu, notkun vörunnar og förgun umbúða hafi verið vandlega metin til að vera eins umhverfisvæn og mögulegt er. 

Ph gildi: 10,5

Merki
Astma og ofnæmisvottað
Astma og ofnæmisvottað
Endurunnið plast
Endurunnið plast

Svanurinn
Svanurinn

410462

Kiilto Superquick Spurt alhreinsir S, 750ml

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur