Kiilto Superquick Spurt er alhliða hreinsiefni tilbúið til notkunar fyrir alla yfirborðsfleti sem þola vatn, þar á meðal glansandi og málað yfirborð. Fjarlægir fitubletti og önnur óhreinindi hratt og vel. Hreinsar vel stál, gler, plexigler/acrylgler og speglandi yfirborði.
Notkunarleiðbeiningar: Úðið efninu á yfirborðið eða í hreinan klút og þurrkið yfir yfirborðið þar til það er orðið hreint og þurrt. Ekki er þörf á að skola yfirborðið eftir þrif.
Ef efnið er notað á yfirborð sem kemst í snertingu við matvæli þarf að þurrka yfir með klút vættum með hreinu vatni.
Efnið er umhverfisvænt, astma og ofnæmisvottað
Ph gildi: 10,5
Merki
Astma og ofnæmisvottað
Svanurinn
410462
Kiilto Superquick Spurt alhreinsir S, 750ml
Lagerstaða
Til á lager