Kiilto Pro Presstech límleysir 500 ml er sérhæfð lausn til að fjarlægja límleyfar, fitubletti og olíu af hörðum yfirborðum.  Efnið er lyktarlaust.

Helstu eiginleikar:

Fjarlægir límleifar og fitubletti – jafnvel þurrkaðar límleifar

Má nota á yfirborð sem komast í snertingu við matvæli – þarf að skola vandlega eftir notkun með vatni

Má nota á gler, málm og algeng plastefni (PE, PP, PMMA, PA-6, PC, PS, PVC)

Ekki mælt með fyrir, neoprene, sílikon, náttúrulegt gúmmí, lakkað parket eða textílgólf

Notkunarleiðbeiningar:

Notist óblandað

Berið á blettinn með klút eða beint á yfirborðið

Leyfið efninu að virka á yfirborðinu og þurrkið af

Skolið yfirborðið eða notið raka moppu eða klút á yfirborðið eftir notkun efnisins.

Forðist óþarfa snertingu við húð – notið hanska.

Framleitt í Finnlandi.

41004

Kiilto pro presstech límleysir 500ml

Lagerstaða
Til á lager