Fyrir forþvott á borðbúnaði og til að bleyta upp í erfiðum óhreinindum áður en sett er í uppþvottavél. Vinnur vel á matarleifum sem erfitt er að ná. Svansvotta efni sem inniheldur hvorki ilmefni, litarefni eða klór.
Leiðbeiningar fyrir notkun: Fyllið ílát eða vask með 20-40°C heitu vatni og leysið upp 1-10 ml af duftinu per líter af vatni. Leggið í bleyti í 15-30 mínútur.
Fyrir erfiða bletti leysið upp 30 ml af duftinu per líter í +60°C heitu vatni og látið liggja í 30 mínútur. Skolið vel eða þvoið leirtauið í uppþvottavél á eftir.
Hentar sérstaklega vel til að þrífa hvíta melamin plastdiska.
Svansvottunarnúmer 4080 0002
Svanurinn
63063
KiiltoPro Active Dip forhreinsir (duft) 2,7 kg S
Lagerstaða
Til á lager