Vara væntanleg
Til notkunar á ryðfrítt stál og aðra málmfleti, t.d. uppþvotta- og þvottavélar, borðplötur, skápa, lista, háfa eða hurðir.
Notið efnið á hreinan flöt. Úðið í örtrefjaklút eða beint á flötinn og berið jafnt á. Pússið yfir með örtrefjaklút eða öðrum klútum sem gefa ekki frá sér ló. Hentar ekki fyrir fleti sem komast í snertingu við mat.
1953980
Iduna stálhreinsir 500 ml
Lagerstaða
Uppselt