Tenozid 8 er súr salernishreinsir sem má nota á ryðfrítt stál, salerni, sturtuklefa o.fl. Efnið má nota á sýruþolna fleti og hreinsar kísilskán, sápuleifar og húðfitu. Æskilegt er að bleyta yfirborð með hreinu vatni fyrir þrif.

Notkunarleiðbeiningar:

 Þrýstið á flöskuna þar til toppurinn er fylltur með efninu. Einn fylltur toppur = 20 ml. Skömmtun: Dagleg þrif 20 ml í líter af vatni.

0852320

IduSmart Tenozid 8 baðherbergishreinsir súr 1l

Lagerstaða
Til á lager

Tengdar vörur